Tilboð í verslunum á garngöngudeginum 2023
AMMA MÚS
FÁKAFENI 9
-
Allt prjónagarn frá Isager 20% afsláttur
-
Twig & Horn prjónaveski 15% afsláttur
-
ADDI prjónasett, Click Lace long 30% afsláttur
-
MINUK prjónatöskur, leður og tau 15% afsláttur
-
SILFA prjónaskart 15% afsláttur
-
Vatnsnesgarn 25% afsláttur
-
Flottar prjóna-og heklbækur á tilboði
Tilboðin gilda einungis á Garngöngudaginn í Fákafeni 9, ekki í vefverslun.
Einnig verður gjafaleikur í búðinni og flottir vinninga þar. Verður auglýst frekar á Instagram.
Pop-up: Hrísakot https://hrisakot.is/
Kynning: SILFA prjónaskart https://silfa.is/

GALLERÝ SPUNI - HANDPRJÓN
Hamraborg 5
-
Allt Drops garn 30% afsláttur
-
Permin allt að 50% afsláttur
-
Schachenmayr Merino extrafine lace 285 - 50% afsláttur
-
Sokkagarn frá Regia premium Silk, Bamboo og Cashmere 50% afsláttur
-
Rico Hand-dyed happiness á 40% afsláttur
-
Schachenmayr (handlitað) Color up 40% afsláttur
-
DMC babylo heklgarn á 500 kr dokkan
-
Addi Swing heklunálasett 40% afslættur
-
Chiaogoo prjónasett 10% afsláttur
-
Drops prjóna og heklunálasett 20% afsláttur
-
Klompelompe bækur (á norsku) allar á 3500 kr.
-
Babystrik pa pinde á 2200 kr.
15% kynningar afsláttur verður af eftirfarandi nýjungum hjá okkur:
-
WoolTrace og SheepSoft frá Laxtons. Hágæða ull frá Bretlandi.
-
Woolpaka frá Cascade


GARNBÚÐ EDDU
STRANDGÖTU 39
-
Pure frá West Yorkshire spinners 20% afsláttur
-
Le cotton alpaca frá Biches & Buches 20% afsláttur
-
Knitterbag verkefnapokar og veski 30% afsláttur
-
Hör 20% afsláttur
-
Bækur 50% afsláttur
-
Katla frá Helene Magnusson 30% afsláttur
-
Lame glimmergarn 30% afsláttur
-
Le Sock yarn frá Biches & Buches 30% afsláttur
-
... og allskonar tilboðs kassar
Öll sem versla fara í pott og dregnir verða út vinningar eftir helgi
Today I feel Yarn verður með garn popup 11-16
Hex Hex Dyeworks verður með garn popup frá kl:11-13
Lilja verður með tösku popup 11-16

STORKURINN
SÍÐUMÚLA 20
-
25% afsláttur af KAOS YARN - við erum með allar tegundir
-
25% afsláttur af SOAK ullar- og silkiþvottaleginum
-
25% afsláttur af URTH 16 fingering
-
25% afsláttur af garnpökkum í peysuna RÖST frá Helgu Thoroddsen
-
35% afsláttur af NUVOLA mohair/silki garni
-
35% afsláttur af URTH Monokrom merínóullargarni
-
25% afsláttur af öllum MAKING Canvas töskum frá Della Q
-
25% afsláttur af handavinnu- og leslampanum frá The Knitting Barber
Tilboðin verða kynnt nánar á storkurinn.is.
Allar/allir/öll sem versla í Storkinum á Garngöngudaginn fá kaupauka!
Helga Thoroddsen prjónhönnuður verður hjá okkur með kynningu á nýjustu peysunum hennar. Garnpakkar í peysuna RÖST verður á 25% afslætti.
Íris Saara verður hjá okkur með gleðisprengju prjónamerki og barmnælur til sölu. Öll merkin verða á sérstöku Garngöngutilboði.
