Tilboð í verslunum á garngöngudeginum
AMMA MÚS - FÁKAFENI 9
10% afsláttur af öllu garni (gildir ekki af útsölugarni)
Verkefnabók prjónarans á tilboðsverði: 3.990 kr (var 4.990 kr)
25% afsláttur af Knitting for Olive bókinni
25% afsláttur af bókinni Tro, hab og kærlighed eftir Annette Danielsen
30% afsláttur af Lace Long Addi prjónasetti
30% afsláttur af Bambus Addi prjónasetti
15% afsláttur af Minuk töskum


FÖNDRA - DALVEGI 18
Lágmarki 20% afslátt af ÖLLUM vörum í versluninni (gildir ekki með öðrum tilboðum)

GARNBÚÐ EDDU - STRANDGÖTU 39
20% af Biches / Buches
20% af hörgarninu
20-60% af bókum
20% af Shorties sett og sokkaprjónasett
HANDPRJÓN - REYKJAVÍKURVEGI 64
30% afsláttur af garni
10% afsláttur af töskum
30% afslátturTulip
10% afsláttur af ChiaoGoo
Allar tölur á 100 kr. stk.

HANDVERKSKÚNST - HRAUNBÆR 102A
Drops tilboðsdagar á Alpaca garni 40% afsláttur á 15 tegundum
15% afsláttur af öllu öðru garni, bókum og fylgihlutum
20% afsláttur af uppskriftum


MARO - Hlíðarfæti 11
25% afsláttur af Græsgarn
25% afsláttur af Lucy
15% afsláttur af öllu garni
30% af Pony perfect prjónum
STORKURINN - SÍÐUMÚLA 20
25% afsláttur af Canard by Mohair 2 ply garni
SOAK þvottalegi
NUVOLA mohair/silki garni frá Storkinum
SCHOPPEL WOLLE garni
20% afsláttur af Einrúm - garni og uppskriftum
20% afsláttur af Silfu - skarti/áhöldum, prjónamáli og prjónamerki
