top of page
HLAÐVÖRP
Á þessari síðu er listi yfir hlaðvörp sem eru gerð af fólki á Íslandi og er um hannyrðir. Ef þið vitið um hlaðvarp sem vantar á þennan lista endilega sendið póst á garngangan@gmail.com og við skellum því inn
ÞJÓÐLEGIR ÞRÆÐIR
Þjóðlegir þræðir er mjög skemmtilegt hlaðvarp sem tvær vinkonur eru með þar sem þær fjalla um alls konar handverk. Þetta hlaðvarp er hægt að nálgast í gegnum fréttasíðuna Kjarninn.is. Hægt er að nálgast það í flestum hlaðvarpsöppum.
bottom of page