top of page

HÚFUR

Verðlaunahúfur garngöngunar

HÚFAN 2020 - 2022

Vinningshafi í hönnunarsamkeppninni um Garngönguhúfuna 2020, Þorbjörg Sæmundsdóttir, tekur hér við 5000 kr. gjafabréfum frá búðunum sem tóku þátt í garngöngunni. En þær Marý Björk Steingrímsdóttir og Súsanna Þorvaldsóttir fóru og afhentu henni vinninginn fyrir sigurhönnunina.
Við óskum Þorbjörgu hjartanlega til hamingju og þökkum henni einnig fyrir frábæra hönnun

HÚFAN 2019

Sigurvegararnir Ása Hildur og Kristín Friðrika, sem hönnuðu garngönguhúfuna 2019, náðu að hitta okkur við Ásmundasafn, svona á milli verslana til að taka við verðlaununum sínum. Verðlaunin eru 5000 kr. gjafabréf í hverri verslun sem tók þátt í göngunni
Þær eru að sjálfsögðu með húfurnar sínar á kollinum
Hjartanlega til hamingju með vinninginn kæru handverkskonur og takk fyrir frábæra hönnun.

HÚFAN 2018

Sigurvegarinn er Ásta Guðrún og verðlaunin eru 5000 kr. gjafabréf í eftirfarandi búðum: Handverkskúnst, Föndru, Handprjónasambandinu, Litlu Prjónabúðinni, Ömma Mús, Handprjón, Garnbúð Eddu, Gallerí Spuna og Storkurinum.

Við óskum Ástu Guðrúnu til hamingju.

Garngönguhúfan 2018
bottom of page