top of page

Garngöngurúnturinn 2023

Í ár eru 9 búðir sem taka þátt í garngöngunni, þær má sjá á kortinu hér að neðan.

 

Í ár verða vegleg verðlaun fyrir einn þátttakanda sem skilar inn útfylltu stimpilkorti. Til þess að hafa möguleika á að komast í verðlaunapottinn þarf að ferðast á milli búðana og safna stimplum á kort sem verður hægt að fá í öllum þessum níu búðum. Eins verður hver og ein búð með útdráttarverðlaun.

Munum bara að flýta okkur ekki of mikið á milli búða til að safna stimplum, að við gleymum að skoða öll tilboðin sem búðirnar verða með. En tilboðin munu birtast hér á síðunni föstudagskvöldið 01.09.2023 klukkan 18:00.

En hérna má lesa um uphaf garngöngunar.

bottom of page