top of page
Aðalvinningurinn

Saga garngöngunar

2022

Garngangan  2022 var haldin 03.09.2022. Þessar búðir voru í garngöngunni Amma Mús, Föndra, Gallarý Spuni, Garnbúð Eddu, Handprjón, Handprjónasambandið, Handverkskúnst, Storkurinn og Maro.

Aðalvinningurinn var prjónavarningur að upphæð 70. þúsund og kom hann í hlut Sædísar Bjarnadóttur.

Decoratice photo by Ssoraya Garcia
Decoratice photo by Karen Penroz

2020 og 2021

Því miður þurfti að fresta garngöngunni 2020 og 2021 v/ covids.

2019

Garngangan 2019 var haldin í þriðja sinn laugadaginn 7 september.

Verslanirnar sem tóku þátt voru Amma mús, Handprjón, Föndra, Handverkskúnst, Litla Prjónabúðin, Handprjónasambandið, Storkurinn, Gallery Spuni og Garnbúð Eddu.

1. vinningur

Silja Stefnisdóttir

2. vinningur

Lovísa Sigfúsdóttir

Aukavinningar: Perla Dögg Þórðardóttir, María Rún Sveinsdóttir, Þóra Þorvaldsdóttir, Ólöf Ágústsdóttir, Anna Kristín Sigurbjörnsdóttir, Magnea Sigurbergsdóttir, Ólína Ásgeirsdóttir, Jóhanna Jóna Hafsteinsdóttir, Lilja Dögg Karlsdóttir

Decoratice photo by Nienke Witteveen
Decoratice photo by Hannah Cole

2018

Garngangan 2018 var haldin annað sinn laugardaginn 1 september.
Versl­an­irn­ar sem tóku þátt voru: Amma Mús, Hand­prjón, Föndra, Hand­verksk­únst, Litla Prjóna­búðin, Hand­prjóna­sam­bandið, Stork­ur­inn, Gallerý Spuni og Garn­búð Eddu.

1.vinningur

Anna Dagfinnsdóttir

2. vinningur

Edda Sigurbjörg Jóhannsdóttir

Aukavinninar: Lára Þórarinsdóttir, Anna Kristín Ármansdóttir, Lára Aðalsteinsdóttir, Nanna Georgsdóttir, Þórunn Guðmundsdóttir, Þórdís Rafnsdóttir, Berglind Halldórsdóttir, Margrét Jóhannsdóttir, Guðrún Þóra Hjaltadóttir

2017

Garngangan 2017 var haldin í fyrsta sinn laugardaginn 1 september.
Versl­an­irn­ar sem tóku þátt voru: Amma Mús, Hand­prjón, Föndra, Hand­verksk­únst, Litla Prjóna­búðin, og Stork­ur­inn.

1.vinningur

Una Særún Karlsdóttir

Aukavinningar: Sigrún B. Jónsdóttir, Una Sóley Stefánsdóttir, Sigríður H. Bjarkardóttir, Bjargey Björgvinsdóttir, Marsibil Anna, Anna Þ. Annesdóttir

Decoratice photo by Karen Penroz
kelly-sikkema-zmkCmazqL1g-unsplash.jpg
Upphaf garngöngunar

HUGMYNDIN AÐ GARNAGÖNGUNNI.

Vorið 2017 fékk Rósa Þorleifs þá hugmynd að okkur vantaði hér á klakanum GARNHÁTÍÐ. En hún var þá þegar búinn að fara á nokkrar erlendis. Fannst hana vanta viðburð sem væri gleðidagur garnfíkla, rétt eins og bílaáhugamanna eða annara hugðarefna. Svo hún fór af stað af háleitri bjartsýni og fékk í lið með sér þær Rannveigu Tenchi og Lindu Björk Eiríksdótturr, sem settu sig svo í samband við sex garn- og hannyrðaverslanir á höfuðborgarsvæðinu. Úr varð fyrsta Garngangan og hófst þar með samvinna milli garnverslana um að halda þennan viðburð árlega. Frá árinu 2018, hefur meðfram Garngöngudeginum verið haldin samkeppni um Garngönguhúfu. Samkeppnin um húfuna hefur farið farm í byrjun sumars svo að sem flestir nái að skarta húfunni á sjálfum Garngöngudeginum. Orðið Garnganga er íslenska útgáfan af yarncrawl, þar sem einn dagur er stórhátíð í borg með fjölda af garn- og hannyrðaverslunum, um er að ræða sérverslanir en ekki stórmarkaðsverslanir. Við á stórhöfuðborgarsvæðinum njótum þess að hér eru fleiri garnverslanir per íbúa en bæði í London og NY til samans. Verslanirnar sem hafa tekið þátt, hafa sett mikinn metnað í að dagurinn verði sem glæsilegastur og hafa verið með alls kona tilboð, nýjar garntegundi, boðið upp á POP-UP frá handliturum sem hafa m.a. litað garngönguliti fyrir viðkomandi ár (því miður náðist það ekki fyrir árið 2022) og verið að kynna ýmsar vörur. Þá hafa hönnuðir og einstaklingar sem gera vörur fyrir okkur fíklana svo sem; prjóna merki, uppskriftir, töskur og fleira prjónatengt verið hluti af POP-UP viðburðunum í hverri verslun.

bottom of page