top of page
GARNGANGAN 02.09.23
Hjartans þakkir fyrir frábæra Garngöngu. Ljóst er að garnunnendur láta ekki smá rok og rigningu stoppa sig í gleðinni. Næstu skref hjá skipuleggjendum er að safna saman stimpilkortunum úr verslunum og svo auðvitað draga út vinningshafann, hann verður tilkynntur hér á vefsíðunni og á samfélagsmiðlum.

Hlökkum til þess að fagna með ykkur á Garngöngunni 2023!
bottom of page